Wednesday, February 27, 2008

10. tilnefning

Stone Roses - Stone Roses[1989]
Tilnefning Hörður
Gott að halda sér við Manchestersveit. Eru greinilega betri í tónlist heldur en í fótboltanum.
Það er alveg hægt að mæla með þessari plötu. Þetta er í raun eina alvöru plata Stone Roses því önnur plata Stone Roses " Second Coming" sem kom út 1994 er langt frá því eins góð og frumburðuinn.
The Stone Roses - I Wanna Be Adored
The Stone Roses - She Bangs The Drums




No comments: