Sunday, September 21, 2008

86. tilnefning

Tilnefning: Guðjón
Tilnefning mín þessa vikunna er með hljómsveit sem ég uppgötvaði á Roskilde 1988 - þvílíkt stuð band.The Pogues - If I should fall from grace with God. Írsk þjóðlagatónlist og pönk í bland...getur ekki klikkað. Uppáhaldslag mitt af þessum disk er Fairytale Of New York - besta jólalag sem samið hefur verið.
Track Listings:
1. If I Should Fall From Grace With God 2. Turkish Song Of The Damned 3. Bottle Of Smoke 4. Fairytale Of New York 5. Metropolis 6. Thousands Are Sailing 7. South Australia 8. Fiesta 9. Medley: 10. Lullaby Of London 11. The Battle March Medley 12. Sit Down By The Fire 13. The Broad Majestic Shannon 14. Worms

Fróðleikur:
http://en.wikipedia.org/wiki/The_Pogues
http://www.pogues.com/
http://loopman.blog.is/blog/loopman/entry/395014/

Youtube:
If I Should Fall from Grace with God
Turkish Song Of The Damned
Bottle Of Smoke - 1988 - Live Japan
Fairytale of New York(Live)
Metropolis - 1988 - Live Japan
Thousands Are Sailing
Fiesta (Live @ T&C '88)
Live Concert 1985
Streets Of Sorrow / Birmingham Six - 1988 - Japan
Lullaby of London demo
And the Band Played Waltzing Matilda (LIVE!)
The Broad Majestic Shannon
http://www.youtube.com/watch?v=ylpnkaevDUs

Hér er líka snilldar viðtöl við Shane Macgowan :)
http://www.youtube.com/watch?v=SirutCHZ-QI
http://www.youtube.com/watch?v=45FR0qpNWo4&feature=related

2 comments:

Heyjólfs said...

Einhvern veginn vissi ég að þessi plata kæmi. Í einu orði sagt frábær hljómsveit. Mikil upplifun að sjá þá á Roskilde festival um árið.

Anonymous said...

Það voru hreint stórkostlegir tónleikar...stemmingin meðal áhorfenda var líka meiriháttar.
Ég hélt reyndar að ég hefði tilnefnt þessa fyrir löngu..en svo var víst ekki. Magnaður gripur.

Gaui...the real thing :)