Sunday, November 14, 2010

Tilnefning nr. 239 - Hörður

Engin ævintýri - S.H. draumur[1988]
Næstu tilnefningar mínar verða svona frekar í harðari kantinum. S.H. draumur ríður hér á vaðið með stórkostlegt lag "Engin Ævintýri" sem kom út á hinni kyngimögnuðu hljómplötu "Goð" árið 1988. Platan var svo endurútgefin með aukaefni fyrir skemmstu.




5 comments:

Anonymous said...

Þetta lag er bara gullmoli.
Víglundur

Gaui Gaua said...

Virkilega vel valið hjá þér...spennandi að sjá hvað fylgir í kjölfarið !

Anonymous said...

Hörkulag hjá þeim félögum. Hlakka til að sjá þá 04.des.
Sáki Nonameson

Anonymous said...

http://mbl.is/folk/f/1528028/

Styttist í 04.des

Sáki Nonameson

Heyjólfs said...

Í þessu viðtali segir Dr. Gunni frá þessu lagi.

http://rjominn.is/2010/10/07/s-h-draumur-snyr-aftur-spjalla%c3%b0-vi%c3%b0-gunnar-hjalmarsson/